Útleysing á Súðavíkurlínu

27. desember 2013 kl. 08:11

Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04.  Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur.  Verið er að setja varaafl í gang.

Til baka | Prenta