Útleysing á Súðavíkurlínu

19. nóvember 2012 kl. 13:11
Súðavíkurlína leysti út 16/11 kl. 21:22. Rafmagn komst aftur á kl. 21:32. Truflunina má rekja til mikils hvassviðris og snjókomu.
Til baka | Prenta