Útleysing á Mjólkárlínu Landsnets

4. febrúar 2015 kl. 18:29

Útleysing varð á Mjólkárlínu 1 kl. 17:29. Rafmagn fór af víða á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum. Rafmagn er komið á allsstaðar. Varaaflsstöðin í Bolungarvík er núna keyrð ásamt vatnsaflsvirkjunum

Til baka | Prenta