Útleysing á Mjólkárlínu Landsnets

3. febrúar 2015 kl. 21:22

Útleysing varð á Mjólkárlínu 1 kl. 20:52. Rafmagn fór af víða á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum en komst fljótt á aftur með aðstoð varaafls og Mjólkárvirkjunar.

Til baka | Prenta