Útleysing á Mjólkárlínu

11. mars 2015 kl. 04:28

Útleysing varð á Mjólkárlínu 1 kl. 04:11. Snjallnet vann og dísilvélar í Bolungarvík komu inn með álag á norðanverðum Vestfjörðum.

Rauntími/dagsetning atburðar: 11.03.2015 04:11

Til baka | Prenta