Útleysing á Hrafnseyrarlínu

24. maí 2011 kl. 15:57
Rafmagn fór af á Þingeyri og á Hrafnseyri og nágrenni þegar Hrafnseyrarlína leysti út kl. 15:35. Rafmagn komst aftur á kl. 15:45. Verið er að kanna orsök útleysingarinnar.
Til baka | Prenta