Útleysing á Hrafnseyrarlínu

14. september 2009 kl. 10:09
Hrafnseyrarlína leysti út í Mjólká kl.03:09 og olli tíu mínútna rafmagnsleysi í Arnarfirði og Dýrafirði. Línan leysti aftur út kl. 12:12 og komst rafmagn á aftur kl. 12:16. Orsök útleysingarinnar er ókunn þegar þetta er skrifað. Línan var tekin úr rekstri kl. 13:04 og er rafmagn nú flutt eftir varaleið.
Til baka | Prenta