Útleysing á Geiradalslínu Landsnets

20. febrúar 2018 kl. 08:38

Útleysing varð á Geiradalslínu Landsnets kl. 08:23 sem olli rafmagnsleysi á öllum Vestfjörðum. Hluti rafmagnsnotenda er kominn með rafmagn frá varafli og verið er að gangsetja fleiri varaafslvélar.

Til baka | Prenta