Útleysing á Geiradalslínu

10. mars 2015 kl. 22:58

Útleysing varð á GE1 kl. 22:22. Snjallnet vann og dísilvélar í Bolungarvík komu inn með álag á norðanverðum Vestfjörðum. Rafmagnslaust varð um stund á sunnanverðum Vestfjörðum þar til rafmagn var komið frá Mjólkárvirkjun

Rauntími/dagsetning atburðar: 10.03.2015 22:22

Til baka | Prenta