Útleysing á Breiðadalslínu 2

22. desember 2011 kl. 15:25
Útleysing varð á Breiðadalslínu 2 kl. 02:15 sem hafði í för með sér rafmagnsleysi í Dýrafirði og í norðanverðum Arnarfirði. Talið er að ísing á línunni hafi valdið útleysingunni. Rafmagn var komið á allsstaðar kl. 02:35.
Til baka | Prenta