Útleysing á Breiðadalslínu 1

16. nóvember 2015 kl. 13:09

Kl. 12:07 varð útleysing á Breiðadalslínu 1 sem er flutningslína Landsnets milli Mjólkár og Breiðadals. Vararafstöðin í Bolungarvík fór strax í gang og komst rafmagn fljótlega á aftur. Breiðadalslína var spennusett aftur og tekin í rekstur kl. 12:45.

Til baka | Prenta