Útleysing á Bolungarvíkurlínu 1

9. október 2009 kl. 14:57
Bolungarvíkurlína 1 leysti út í Breiðadal og Bolungarvík kl. 13:00 en olli ekki rafmagnsleysi. Reynt var að setja liínuna inn aftur en hún fór jafnhraðan út. Orsök útleysingarinnar er ekki kunn þegar þetta er skrifað og mun viðgerð ekki hefjast fyrr en veðrið er gengið niður.
Til baka | Prenta