Útleysing Vesturlínu Landsnets

10. apríl 2011 kl. 20:05
Kl. 19:23 leysti Vesturlína Landsnets út í Glerárskógum, innsetning tókst en línan leysti út aftur, innsetning tókst að nýju en búast má við truflunum á sunnanverðum vestfjörðum Reykhólum og Ströndum fram eftir kvöldi.

Kl. 21:39 Varð útleysing á Vesturlínu Landsnet í Glerárskógum. Línan var sett inn aftur kl. 21:46 og komst rafmagn á Reykhólasveit og strandir, en Mjólkárlína frá Geiradal heldur ekki inni, líklega er bilun á henni.
Til baka | Prenta