Útleysing Geiradalslínu

17. desember 2015 kl. 12:38

Geiradalslína, lína milli Glerárskóga og Geiradals leysti út. Straumlaust varð á norðanverðum vestfjörðum í skamma stund vegna þessa eða þar til díselvélar í Bolungarvík fóru í gang. Unnið er að greiningu.

Til baka | Prenta