Útleysing BV1

7. desember 2015 kl. 21:20

Útleysing varð á BV1 milli Bolungarvíkur og Breiðadals kl 21:09. Útleysingin hafði ekki áhrif á afhendingu raforku til notenda.

Til baka | Prenta