Truflun í landskerfinu - skerðing yfirstaðin

21. október 2015 kl. 20:32

Allt ótryggt álag datt út kl. 19:52 þegar teinatengi í Sigölduvirkjun og Blönduvirkjun leystu út. Skerðingin var yfirstaðin kl. 20:18. Sjá nánar á http://landsnet.is/landsnet/upplysingatorg/tilkynningar/

Til baka | Prenta