Truflun í hitaveitu á Flateyri

6. júlí 2017 kl. 15:09

Vegna viðgerðar í brunni á Flateyri verður heitavatnslaust við Grundarstíg og Hafnarstræti frá kl. 15:30 til kl. 19:00 í dag, 6. júlí 2017.  

Til baka | Prenta