Bilun er í flutningskerfi Landsnets á Vestfjörðum. Verið er að vinna í að koma rafmagni aftur á þá staði sem misstu rafmagn.