Truflun á Vesturlínu

29. desember 2012 kl. 04:25
Kl. 3:54 leysti MJ1 út og þar með urðu Vestfirðir rafmagnslausir. Línan var sett inn aftur kl. 3:56 og flestir notendur komnir með straum kl. 04:05.
Til baka | Prenta