Truflanir í Tálknafirði

25. febrúar 2015 kl. 22:58

klukkan 22:29 í kvöld sló aflrofi fyrir Tálknafjörð út á Keldeyri. Við þetta fór Rafmagn af Tálknafirði og tengdum háspennulínum en unnið er að því að koma sem flestu inn.

Til baka | Prenta