Truflanir á varaafskeyrslu

27. mars 2018 kl. 00:28

Við lok á varaaflskeyrslu verður rafmagnslaust í stutta stund þar sem bilun í búnaði ræður ekki við samtengingu við Bíldudalslínu.  Verður prófað að færa aflflutning yfir á línuna.

Til baka | Prenta