Truflanir á sunnanverðum Vestfjörðum

11. mars 2015 kl. 00:51

Tálknafjarðarlína fór út um miðnætti og útsláttur varð á Barðastrandarlínu um kl. 23:50, línurnar tolla báðar inni eftir innsetningu.  Bilun er fundin á Patreksfjarðarlínu og verður farið í viðgerð um leið og færð og veður leyfa.

Til baka | Prenta