Truflanir á rafmagni í Ísafjarðardjúpi

6. júlí 2017 kl. 21:23

Rafmagn fór af í Djúpinu 20:49 Nýjustu upplýsingar eru að það er reykur úr spennistöðvarhúsi við Ögurnes. Búast má við nokkuð löngu straumleysi í Laugardal, Vigur, Skarði, Hvítanesi og Litlabæ. Vonandi kemur rafmagn fljótlega á Mjóafjörð, og eitthvað seinna að Ögri.

Til baka | Prenta