Truflanir á hitaveitunni á Patreksfirði

1. apríl 2015 kl. 11:05

Búast má við truflunum á hitaveitunni á Patreksfirð í dag, þetta er svæðinu fyrir innan Aðalstræti 50 og að Aðalstræti 100 og hverfið þar fyrir ofan, Sigtún, Hjallar, Brunnar, Balar og Stekkar.  Hitafall í hálftíma til klukkutíma.

Til baka | Prenta