Truflanir á hitaveitunni á Patreksfirði

20. mars 2015 kl. 10:05

Búast má við truflunum á hitaveitunni í nokkrum húsum á Patreksfirði fyrir hádegi í dag, þetta væri í húsum á Aðalstræti 4-16 og á Strandgötu 5-19.  Þetta stæði yfir í allt að 1 klukkustund.

Til baka | Prenta