Truflanir á flutningskerfinu

3. október 2016 kl. 20:13

Nokkrar rafmagnstruflanir hafa verið í kvöld á flutnings- og dreifikerfi rafmagns á norðanverðum vestfjörðum.

Búið var að finna bilun á Mjólkárlínu og stóð til að setja inn varaaflsvélar í Bolungarvík og taka út Mjólkárlínu til viðgerðar.

Einhver bilun varð að því er virðist í Bolungarvík og misstum við því út allt álag. 

Ástæða útleysingar liggur ekki fyrir. 

Til baka | Prenta