Truflanir á Hrafnseyrarlínu

28. janúar 2013 kl. 19:17

Vegna truflana á Hrafnseyrarlínu verður að keyra varaafl fyrir þingeyri og þarf að skammta

rafmagn fyrir Þingeyri og Dýrafjörð.

Til baka | Prenta