Truflanir á Bolungarvíkurlínu 1 og Súðavíkurlínu

27. janúar 2013 kl. 00:28
Kl. 21:20 varð útleysing á Bolungarvíkurlínu 1 sem er flutningslína Landsnets milli Breiðadals og Bolungarvíkur. Útleysingin olli ekki rafmagnsleysi þar sem Bolungarvík er tengd Breiðadal eftir tveimur leiðum.

Kl. 23:57 varð útleysing á  Súðavíkurlínu. Línan var sett inn aftur og komst rafmagn aftur á í Súðavík kl. 00:06.
Til baka | Prenta