Truflanir á Barðastrandarlínu

4. febrúar 2016 kl. 21:59

Um kl. 19:55 í kvöld varð útsláttur á Barðastrandarlínu frá aðveitustöðinni á Patreksfirði, línan hefur tollað inni í nokkur skipti en truflanirnar hafa valdið útslætti á Patreksfjarðarlínu og bilun í kyndistöðinni á Patreksfirði.  Innsetning á Barðastrandarlínu verður reynd aftur upp úr kl. 22:15.

Til baka | Prenta