Truflanir Barðastrandarlína

16. febrúar 2016 kl. 05:10

Kl 04:54 sló Barðastrandarlína út öðru sinni. Línan var sett skömmu seinna inn aftur. Slæmt veður er á svæðinu og búast má við frekari truflunum meðan veðrið gengur yfir.

Til baka | Prenta