Þingeyrarlína tekin út vegna bilunar

18. febrúar 2014 kl. 23:41
Þingeyrarlína sem liggur milli Hrafnseyrar og Þingeyrar var tekin út kl. 23:26 vegna bilunar í endamastri í Dýrafirði. Olli þetta um fimmtán mínútna rafmagnsleysi á Hrafnseyri og í nágrenni.
Til baka | Prenta