Tengivinna Króksfjarðarnesi

27. nóvember 2017 kl. 11:49

Um kl. þrettán í dag verður rafmagn tekið af efra svæði í Króksfjarðarnesi vegna tengingar á jarðstreng. Búist er við að þetta taki u.þ.b. eina klukkustund

Til baka | Prenta