Tenging á nýjum streng Trékyllisheiði

14. október 2014 kl. 17:08
Trékyllisheiði strengleið
Trékyllisheiði strengleið

 Nýi jarðstrengurinn sem lagður var á Trékyllisheiði í sumar, verður formlega tekin í notkun á morgun. Þess vegna verður straumlaust í Árneshrepp á morgun 15. okt frá kl. 13:00  í ca. tvo tíma, einnig má búast við einhverju  blikki á kerfinu meðan á stillingum stendur.

Til baka | Prenta