Tálknafjarðarlína Útsláttur

11. september 2015 kl. 04:41

Kl 02:43 varð útsláttur á Tálknafjarðarlínu 1 með þeim afleiðingum að rafmagn fór af suðursvæði vestfjarða. Um klukkutíma tók að koma rafmagni aftur á allt svæðið og þegar þetta er skrifað 04:36 eru eiga allir notendur á suðursvæði Vestfjarða að vera komnir með rafmagn.

Til baka | Prenta