Vinnuflokkur Landsnets hefur lokið viðgerð á Tálknafjarðarlínu 1 og er línan komin í rekstur. Keyrslu varafls á Patreksfirði og Bíldudal hefur verið hætt.