Sunnanverðir vestfirðir - Truflun

9. janúar 2015 kl. 12:48

Tálknafjarðarlína 1 leysti út í dag um kl. 12:20. Línan var sett inn aftur kl. 12:25 og voru allir notendur komnir með straum aftur kl. 12:26.

Við nánari skoðun var ekki hægt að lesa út úr búnaði hvar bilun kom á línuna og því er talið líklegt að um eldingu hafi verið að ræða.

Til baka | Prenta