Súðavíkurlína útsláttur

12. mars 2016 kl. 20:29

Súðavíkurlína sló út kl 19:53. Vegna bilunar í vararafstöð í Súðavík er enn straumlaust þar. Verið er að vinna að viðgerð. Við útsláttinn varð einnig straumlaust í Engidal um tíma.

Til baka | Prenta