Súðavíkurlína slær út

28. desember 2014 kl. 00:19

Súðavíkurlína leysti út kl. 00:09 og kom ekki aftur inn við innsetningu.  Verið er að ræsa varaaflsvélar í Súðavík.  Orsök útleysingar er óljós.

Til baka | Prenta