Súðavíkurlína slær út

14. nóvember 2013 kl. 14:49
Súðavíkurlína sló út kl. 14:40.  Eftir innsetningu fór hún út aftur.  Ræstar hafa verið varaaflsvélar í Súðavík.  Farið verður í bilanaleit strax og aðstæður leyfa.
Til baka | Prenta