Súðavíkurlína slær út

31. október 2013 kl. 13:21
Súðavíkurlína sló út kl. 13:08.
Við innsetningu kom í ljós að allir 3 fasarnir skila sér ekki til Súðavíkur og verður keyrt varaafl þangað til hægt verður að finna bilun og klára viðgerð.
Til baka | Prenta