Súðavíkurlína sett í rekstur

28. desember 2014 kl. 14:44

Súðavíkurlína var skoðuð í dag eftir útslátt sl. nótt.  Ekkert fannst að línunni við skoðun en einhver ísing var hreinsuð af línunni á Rauðkoll.  Línan var sett inn kl. 14:38 og hélst inni.  Drepið hefur verið á varaaflsvélum í Súðavík.

Til baka | Prenta