Súðavíkurlína og Skeiðisrofi slá út

20. mars 2014 kl. 12:49

Kl. 12:00 sló út Súðavíkurlína og Skeiðisrofi á Ísafirði út. Rafmagn fór af hluta Ísafjarðar, Suðureyri og Súðavík í um 15 mínútur.  Ástæða útsláttar er ókunn.

Til baka | Prenta