Súðavíkurlína komin í rekstur

29. desember 2013 kl. 17:19

Viðgerð lauk í dag á Súðavíkurlínu þar sem slár höfðu brotnað og vír slitnað.  Mikil ísing er á línunni, þar sem hún slitnaði, upp af botni Sauradals.  Vont veður hefur verið í dag og ekki tókst að skoða alla línuna og bíður það betra veðurs. Vélakeyslu er þá lokið í Súðavík.

Til baka | Prenta