Súðavík og Engidalur rafmagnslaus

9. desember 2014 kl. 04:12

Rafmagnslaust varð í Súðavík og Engidal kl. 04:02 í nótt vegna útsláttar á háspennurofa. Orsök er sennilega ísing eða selta á háspennulínu. Keyrðar verða varavélar í Súðavík þar til veður hægir. Rafmagn er komið á Engidal.

Til baka | Prenta