Súðavík og Engidalur rafmagnslaus

9. desember 2014 kl. 03:44

Rafmagnslaust varð í Súðavík og Engidal kl. 03:13 í nótt vegna útsláttar á háspennurofa. Orsök er ókunn. Rafmagn var aftur komið á um 03:45.

Til baka | Prenta