Súðavík

14. október 2017 kl. 00:34

14.10.2017 kl. 0:28 Viðgerð lokið í rafstöð. Allir notendur í Súðavík eru komnir með rafmagn með varaafli. Vinnuflokkur fer af stað í fyrramálið til viðgerðar á Súðavíkurlínu. Þangað til línan verður lagfærð verður varaafl keyrt.

Til baka | Prenta