Keyrt er á takmörkuðu varaafli í Súðavík og er rafmagn því skammtað. Búið er að finna bilun á Súðavíkurlínu og stendur viðgerð yfir. Einnig er unnið að viðgerð á varavél.