Stutt rafmagnsleysi í hluta Skutulsfjarðar

11. desember 2014 kl. 11:22

Kl. 11:15 fór rafmagn fór af hluta Holtahverfis, Engidal og á Kirkjubólshlíð alla leið út í Arnardal. Ástæða útleysingarinnar er ísing og selta á háspennulínu. Rafmagn komst á aftur kl. 11:21. Álma að flugvellinum er enn úti vegna seltu og ísingar en þar er vararafstöð í gangi.

Til baka | Prenta