Stutt rafmagnsleysi í Hnífsdal

1. desember 2014 kl. 09:59

Rafmagn fór af hluta Hnífsdals kl. 09:48 þegar verið var að færa dreifikerfið í venjulega stöðu eftir truflanir í nótt. Rafmagn komst aftur á kl. 09:49.

Til baka | Prenta