Stutt rafmagnsleysi í Bolungarvík

10. nóvember 2014 kl. 19:13

Rafmagn fór af Bolungarvík laust fyrir kvöldmat þegar verið var að vinna við búnað í nýju varaflsstöðinni. Rafmagn var sett á strax aftur.

Til baka | Prenta